Ármann við verk eftir Bjarna Sigurbjörnsson
Hér er Ármann Reynisson í safni sínu fyrir framan listaverk eftir listamanninn Bjarna Sigurbjörnsson.
Ljósmynd: Vilhelm Gunnarsson

Listasafn Ármanns Reynissonar

Í listasafni Ármanns Reynissonar er gott safn íslenskrar samtímalistar og listmunir frá öllum heimshornum. Málverk, glerlistaverk, skúlptúrar og fornmunir er meðal þess sem safnið prýðir.

 
Sendu póst á armann(hjá)centrum.is vegna spurninga eða ábendinga varðandi þessa síðu.
Höfundarréttur © 2001 Ármann Reynisson