Vinjettur III

Skafti Þ. Halldórsson, gagnrýnandi, Morgunblaðið 28.10.2003:

Það er ávallt lofsvert að kynna nýjungar í bókmenntum en jafnframt kostar það jafnan nokkra erfiðleika fyrir höfundinn.  Vinjettur teljast að vísu ekki til mikið notaðra bókmenntaforma og minna um margt á smágreinar, örsögur og ljóð í lausu máli.  Eigi að síður á Ármann Reynisson lof skilið fyrir að innleiða þær í íslenskar bókmenntir.  Þrátt fyrir fálæti útgefanda hefur hann ekki látið deigan síga og gefið þær út á eigin vegum, eins og greint er frá í einni af vinjettum hans í Vinjettur III, þriðju vinjettubók hans.  Vinjettur eru stuttmálstextar sem einkennast af snöggri innsýn í tilveruna, stuttri ritgerð, oft dagbókarkenndri eða stuttri frásögn.  Í þessari bók Ármanns bregður einnig fyrir ljóðrænum náttúrumyndum og oft eru vinjettur hans myndrænar. 

Meginstyrkur þessarar bókar Ármanns eru þó ofurlítið háðskir selbitar sem hann gefur ýmsum samfélagsöflum og kannski einkum og sér í lagi þeim sem ráða og hafa kannski elfst og auðgast á kostnað annara.  Ekki veit ég úr hvers konar húsi Ármann kastar þessum steinum en margir þeirra hitta í mark.

Mér finnst þó vera um að ræða framför frá fyrri bókum skáldsins að því leitinu til að samfélagsgagnrýni og samfélagsleg sýn er orðin skarpari og sumar textanir ekki í sömu tímalausu, fagurfræðilegu blindgötu og þeir voru margir í Vinjettum II.  Í þessari bók er meira um hversdagslegar skyndimyndir sem menn eiga auðveldara með að samsama sig við.  Höfundi lætur líka vel að gefa eitthvað í skyn, en það er eitt af megineinkennum verka hans að hann lætur það ósagða liggja í loftinu milli sín og lesanda.

Ms. Lynn Carter, exclusive vice president, the Americal-Scandinavian foundation, Scandinavia House, New York, 03.12.2003:

I have read many of the Vignettes in the first volume, and found them beautifully written, and wonderfully evocative of a time or place or situation in just a few paragraphs.  

Darren Thomas, rithöfundur og lektor við enskan háskóla:

The Vignettes have a beautiful simplicity and a pared down quality, which forces one to confort essential truths and moments.  They also encourage one to read more closely than usual and focus on your choice of language.  They also work a second and third time.  Unusual !

Vinjettur II

Soo Ray, viđskiptafrömuđur, San Fransisco, USA, 15.12.2002:

"I am enjoying reading the Vignettes quite a bit - while the Vignettes are short, they make you "think" a lot, which is very refreshing."

Skafti Ţ. Halldórsson, gagnrýnandi Morgunblađsins, 20.12.2002:

"Sjálfstjáning höfundar er ávallt afhjúpandi.  Hćpiđ er ađ fela sig á bak viđ orđ.  Sumir höfundar leggja ţó meira af sjálfum sér í hugverk sín en ađrir.  Ţetta átti t.a.m. viđ um symbólistana frönsku sem lögđu áherslu á ađ túlka tilfinningar sínar líkt og rómantíkerar en vildu gera ţađ á fágađan hátt.  Baudelaire var forveri ţeirra, raunar kannski upphafsmađur nútímaljóđsins og vafalaust fyrirmynd.  Hann leit á sig sem flaneur eđa dandy svo ađ slett sé bćđi frönsku og ensku sem útleggja mćtti á íslensku sem fagurkera eđa heimsmann.  Bćđi eru orđin ţó ónákvćm ţýđing."

"Ég hygg ađ sú mynd sem Ármann Reynisson vill af sér draga í Vinjettum II sé dálítiđ í ţessum anda bókmenntalegs dandyisma.  Hún er t.a.m. eftirmynnanleg myndin í vinjettunni Jól í Útlegđ."

"Vinjettur er bókmenntaform sem einkennist af einhvers konar snöggri innsýn, stuttri ritgerđ, oft dagbókarkenndri, eđa stuttri frásögn.  Áhersla er lögđ á fágun og nákvćmni uppbyggingarinnar.  Segja má ađ ţessi skilgreining eigi viđ um flestar vinjettur Ármanns.  Margt er ţar vel gert.  Má í ţví samhengi nefna vel heppnađa dćmisögu sem nefnist Dauđinn og Myndhöggvarinn.  Ţá er vert ađ nefna ţćr vinjettur sem tjá sára fangelsisreynslu og ţegar höfundur leyfir sér frjálslyndi í umrćđu um kynferđismál."

"Hvađ sem ţví líđur er margt ţokkalega gert í ţessari bók.  Hún er umfram allt annađ heiđarleg sjálfstjáning, hversu áhugaverđ sem sú tjáning er.  Bókin sjálf er eigulegur gripur og vel ađ útgáfunni stađiđ."

Vinjettur I

Rax Rinnekangas, rithöfundur, ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður, Finnlandi, 01.05.2002:

"The Vignettes - book is a totally beautiful and tale full collection of mysterious and charming stories."

"I admire your philosophy to write and your technique to start the story from one point and - even it lasts only some sentences - then to finish it with a shockingly unexpected end. The mental world of your book's people comes out as a concrete but a secret and an invisible but a visible place where you take us."

"I have been reading your book aloud to our friends in parties and encores have been many."
 

Erlendur Jónsson, gagnrýnandi, Morgunblaðið, 13.12.2001:

"Höfundurinn gerir sér far um að minna á hamskiptin í lífinu og náttúrunni og skoða hlutina frá ólíkum sjónarhornum, stundum beinlínis gagnstæðum."

"Smáform útheimta meiri hugkvæmni og vandvirkni en stórverk, allt eins og skarpari sjón þarf til að setja saman úr en jarðýtu."

"Ef horft er til stílsins út af fyrir sig er enginn  byrandabragur á bók þessari, enda er höfundurinn kominn á miðjan aldur.  Dæmisögurnar eru yfirhöfuð betri en ljóðrænu ívöfin.  Þar kann höfundurinn að njóta reynslu sinnar og aldurs."

"Að útliti og frágangi eru Vinjettur hin vandaðasta bók."

Arngunnur Ýr, listmálari, San Francisco, 01.12.2001:

"Mér fannst bókin taka mann á svo skemmtilegt ferðalag, vera bæði næm, með viðkvæmni, fallegum augnablikum og miklu innsæi í mannlegt eðli og svo á tímum skemmtilega opinská og djörf.  Ég virkilega naut þess að lesa hana!"  

Bjarne Werner Sorensen, listamaður, Kaupmannahöfn, 26.11.2001:

"Beautiful book"

"It's a pleasure to hold it in the hands and look through it, and the Vignettes are great readings and full of subtle and rich atmosphere.  Congratulations!"

Ernst Ostertag, rithöfundur, Zürich, 28.11.2001:

"Wonderful book"

"It is a fantastic book, very carefully and nicely produced"

"This indeed is a most precious gift!"

"There I see the landscape and smell the winds and feel the wilderness and freedom of a country I love from deep inside."

Terje Risberg, listmálari, Osló, 07.12.2001:

"We all find the stories very touching and sometimes even intriguing. There is this peculiar feeling that sometimes touches you that what we call reality is perhaps very fragile, and may disintegrate for short periods of time."

"I think we need to be reminded of the Mystery of it all, and I believe you have made a contribution to this with your book."

Robert Hickey, designer, New York, 02.12.2001:

"I think the book splendid!" 

 
Sendu póst á armann(hjá)centrum.is vegna spurninga eða ábendinga varðandi þessa síðu.
Höfundarréttur © 2001 Ármann Reynisson