Vinjettur IXVinjettur IX

Vinjettun IX eru 43 sgur vtt og breitt fr Indlandi. rmann Reynisson opnar lesandanum sn inn framandi og litrkan heim me nmni sinni og vkkar annig til muna sjndeildarhringinn vinjettu ritsafni snu. Indlands vinjetturnar eru lifandi lsingar um lfi og tilveruna og hfundur kafar a rtum murhjarta landsins. Frsagnirnar eru tilvaldar til hugunar og myndrnn textinn hentar vel til upplesturs vi margvsleg tkifri.

Ver kr. 6.900, (sendingarkostnaður innanlands innifalinn).

Heiti bókar: Vinjettur IX - Vignettes IX
Höfundur: Ármann Reynisson
Þýðing á ensku: Martin Regal
Listaverk á kápu: JBK Ransu
Grafísk hönnun: Guðmundur Oddur Magnússon
Ljósmynd af listaverki: Ari Magg
Próförk: Hreinn S. Hkonarson
Umbrot: Leturval slf. Halldór B. Kristjánsson,
Prentun: Delo Tiskarna, Slovenia
Útgefandi: ÁR - Vöruþing ehf., Súðavogi 38, 104 Reykjavík
ISBN 978-9979-9595-9-5

Adragandi Indlandsferar

Frisldin Burma er sngglega rofin og gnvekjandi drunur dynja eyrum ttasleginna borgaranna og yfirgnfa ll hlj. Grir japanskir strsfuglar sjst sveima yfir byggum og varpa fr sr sprengjuregni. fgnuurinn ttir sundur landi og leggur a velli konur, brn og karlmenn eins og hendi vri veifa. Sari heimsstyrjldin er algleymingi og enginn veit hva vera vill.

Mr Vesturlanda rofinn

Hvernig sem v stendur er lkast v a flestir Vesturlandabar loki sig af fr rum heimshlutum rtt fyrir alla menntun. Sjnarhorn margra nr ekki t fyrir mr Vesturlanda - jafnvel ekki sinnar eigin jar - enda hafa sumir tilfinningunni a rtur og menning spretti upp heimahgum.

Sjmaurinn

Sdegis jladag liggja leiir tveggja manna saman Mukkom strndinni. eir heilsast n handabands og virast jafn undrandi a sj hvorn annan. eir hefja samrur lkum tungum og skrautlegu ltbragi. Me gestkomanda er fylgdarmaur sem stendur til hliar og tlkar samrur mannanna. Annar eirra er glalegur heimamaur, ungur a rum, lei til fiskjar.

Helgiganga

rsundir hefur veri farin Pooram helgiganga a si hinda. Hn er haldin enn ann dag dag vi hljfrasltt og tilheyrandi htleik. Lagt er af sta fr einu musteri og gengi til annars og mjakast gangan fram hgt og rlega ar sem stanmst er anna slagi me stuttu millibili me tilheyrandi sivenjum. vaforn brass tnlist er leikin mean.

Stjrnuspekingurinn

Fr rfi alda hafa himintunglin laa a sr augu jararba bi sakir forvitnis og til siglinga. rija degi samkvmt skpunarsgunni setur Gu tv stru ljsin og stjrnurnar festingu himinsins. himingeimnum fer allt eftir knstarinnar reglum annig a hgt er a reikna t gang tunglanna bi fram og aftur tmann.

Umkomuleysi

Til hvaa lands sem komi er bregur fyrir umkomulausu flki og sumum lndum er a sjanlegra og fleira en rum. a er kaldhnislegt a rku junum takist ekki a upprta ney annarra rtt fyrir a r hinar smu sperri sig me allrahanda yfirlsingum me fagurgalann farteskinu. Hva a r efnaminni deili lfsgum jafnar milli mebrra sinna annig a ll nfdd brn fi smu tkifri til ess a spreyta sig skla lfsins

Lestarferin

Eftir slttum Tamil Nadu brunar jrnbrautarlest fram hratt og greitt og fyrir ann sem fylgist me r fjarska virist vagnrin teinunum aldrei tla a taka enda. Hn er komin til ra sinna eins og sj m beyglum skrokki hennar og bnai llum a innanveru. En rifalegt er um a litast egar gengi er til stis ur en ferin hefst.

Endurholdgun

A lkindum verur gtan um a hva gerist eftir dauann aldrei leyst enda mannkyninu hollt a halda forvitninni vakandi. sumum trarbrgum er liti a flk endurfist eftir dauann einni ea annarri mynd. Og a kemur fyrir a flk muni sitt fyrra lf og geti lst v nkvmlega. etta vi um konu er lst r krabbameini aldarfjrungs gmul eftir langvarandi veikindi.

Stjrnuspekingurinn

Fr rfi alda hafa himintunglin laa a sr augu jararba bi sakir forvitnis og til siglinga. rija degi samkvmt skpunarsgunni setur Gu tv stru ljsin og stjrnurnar festingu himinsins. himingeimnum fer allt eftir knstarinnar reglum annig a hgt er a reikna t gang tunglanna bi fram og aftur tmann.

Varanasi

Til hinnar helgu borgar, sem helgu er Shiva, koma fjlmargir plagrmar alls staar fr landinu eim tilgangi a taka sasta andvarpi. Og lta sna nnustu brenna jarneskar leifar snar bkkkum Ganges og dreifa a lokum skunni t fljti. a er tr hinda a annig list slin eilfan fri og htti a endurfast jarneskum lkama.

Taj Mahl

Vi fyrstu sn r fjarska lkist Taj Mahal tsprungnum tlpana ljsum a lit sem teygir sig reisulegur tt til slar. Eftir v sem nr dregur opnast blmi hgt og rlega og fjrar slur gnfa san vi himin, hver til sinnar ttar. Og mii rs htt npulgu hvelfing, krna Indlands, traustum grunni mannvirkisins, me fjra minni sr til hverrar hliar. Sjnarspili fangar hugann og Taj Mahal minnir nakta og lostafulla mr er bur rleg eftir fyrsta starfundi me stmanni snum.

Punjab

egar Alexander mikli kemur me herli sitt alla lei fr Makednu a Indusfljti horfir hann af slni yfir til Punjab ? hras, fimm fljta landsins. Farartlminn mikli, reyta herliinu og nokkru sar daui hetjunnar, gera a a verkum a ekkert verur r frekari landvinningum.

Brkaup

Oftast nr er tluverur adragandi a indversku brkaupi, v s siur tkast va a foreldrar brhjnanna hafa hnd bagga um makaval. Miki er vi haft hinum mikla degi enda er strfjlskyldunni og vinahpnum boi til htahaldanna sem geta veri fjlmenn meira lagi. Og ekkert er til spara enda svigna borin undan gmstum krsum v veislan getur stai yfir daglangt og jafnvel lengur. v margt er haft til skemmtunar auk ngjunnar a hittast og samglejast brhjnunum.

 
Sendu póst á armann(hj)centrum.is vegna spurninga eða ábendinga varðandi þessa síðu.
Höfundarréttur © 2009 Ármann Reynisson