Vinjettur VIIIVinjettur VIII

rmann Reynisson fjallar um lfi og tilveruna Freyjum lifandi frsgn og myndrnum texta. Einnig eru Vinjettum VIII fjlbreyttar frsagnir r daglega lfinu slandi, nttru landsins og ar bregur einnig fyrir Castro Kbu. Vinjetturnar hafa geti sr gott or va um heim og ykja tilvaldar til umhugsunar og upplesturs.

Ver kr. 6.900, (sendingarkostnaður innanlands innifalinn).

Heiti bókar: Vinjettur VIII - Vignettes VIII
Höfundur: Ármann Reynisson
Þýðing á ensku: Martin Regal
Listaverk á kápu: Eggert Ptursson
Listaverk á skju: Bjarni Sigurbjrnsson
Grafísk hönnun: Guðmundur Oddur Magnússon
Ljósmynd af listaverki: Ari Magg
Próförk: Sigrún Árnadóttir
Umbrot: Leturval slf. Halldór B. Kristjánsson,
Prentun: Delo Tiskarna, Slovenia
Útgefandi: ÁR - Vöruþing ehf., Súðavogi 38, 104 Reykjavík
ISBN 978-9979-9595-6-4

Castro

kalda strinu er mlu svarthvt mynd af jarleitogum fjlmilum, allt eftir v hvort eir helga sig stefnu einkaframtaks ea kommnisma. Ekki er a undra tt framhleypinn slendingur s haldinn tta egar hann kemur til Kbu nokkru ur en essi barnalega heimsmynd kollvarpast. ar stjrnar Castro sem gerir byltingu reiganna samt flgum snum. Hann hefur rkt lengur en flestir arir og stai af sr hundru mortilrauna og langvarandi hafnbann voldugasta rkis heims.

Listsningin

Oft er miki um drir egar myndlistarsningar eru opnaar enda er ri tilefni til ess a samglejast listamanninum me gan rangur. Hann hefur lagt ntt vi dag vikum saman til ess a ljka vi listaverkin og ekki sst a koma eim vel fyrir sningarsal. Boskort eru send t til listunnenda og hugsanlegra kaupenda, a gleymdu fjlmilaflki sem er nausynlegur tengiliur til kynningar viburinum fyrir alj. a hagar annig til a ungur og efnilegur listamaur sem ltur miki sr bera opinberlega undirbr stra sningu vel vldum salarkynnum. annig tlar hann a sl rkilega gegn. egar maurinn hefur loki vi allan undirbning og uppsetningu verkunum nokkru ur en bosgestirnir koma kveur hann a fara ba og skipta um ft heima hj sr, enda er til ess tlast a menn su smasamlega til fara egar svo miki liggur vi.

Freyjar

Freyjar eru a lta sem veurbarir fjallatoppar er skaga upp r Atlantshafinu milli tveggja heimslfa. Va gegnum r eru jargng me iandi umfer milli fangastaa. Form fjallanna eru vl og mjk eftir endalausa fnslpun verttunnar og fossandi lkir liast niur hlarnar og virast vera sem gljandi gler landslaginu. Athygli vekur a a einnig vi um veurbarin skin sem sveima nr daglega yfir. Eyjarnar geta teki sig margs konar dramyndir, lkjast ljni varbergi, liggjandi hesti ea kind beit. Vi kletttta strndina ar sem ltt gtir fls og fjru kra bir sendnum vogum og vkum og jleg hsagerarlistin setur heildarsvip landi. a einnig vi um lystilega gerar grjthleslur hallandanum sem liast sem slngur vru um landslagi og inni byggunum.

Nykurinn

vatni nokkru Sandey br nykur sem samansettur er af hlfum manni a ofanveru og nauti a nean me sterklegan hala. Hann heldur sig jafnan undir vatnsyfirborinu, nema hann hafi verk a vinna landi og helst egar engin mannvera er ferli. Skepnan hefur ekkert nafn og blandar helst ekki gei vi nnur dr n menn. eir eru lnsamir sem f hann jnustu sna v nykurinn vinnur vi fjlda vinnumanna.

Hugrekki

sunnanverri strnd Suureyjar er vel skpu sendin og grsug vk ar sem brur falla a landi. Hn er umkringd fjllum sem ganga kletttt sj fram sitt hvorum megin. Dlti undirlendi er mefram strndinni ar sem stendur Fmjin, frisamur br og snotur kirkja staarins honum mijum. Fyrir ofan hana liast mjsleginn foss r skl sem hvelfist full af vatni inn milli kletta hlinni. gushsinu hangir norvesturvegg vandlega ger jargersemi sem komin er til ra sinna. a er fni, rauur kross me ljsblrri rnd hvtum grunni, sem fyrstum var flagga sem freyskum jfna.

Rannva

Flest ungmenni Freyjum dreymir um a komast lafsvku sem haldin er me dansi og sng ssumars rshfn enda er ktt bnum. a einnig vi um lflega snt sem heitir Rannva bndadttir og br Skfey me foreldrum snum en lfi ar er heldur fbreytt. Stra stundin rennur upp og hn fer til htarinnar kldd jbningi sigri hrsandi, siglandi bt til hfustaarins me snu flki. Unglingurinn vekur athygli fyrir kynokka sinn og ekki sst karlmannanna llum aldri.

Gulli

Girndin gulli hefur loa vi mannkyni fr upphafi vega. Jafnvel sum dr og furuverur liggja og dafna mlminum ga. orstinn eftir glandi gullinu mun lklega aldrei slokkna. helli nokkrum gum sta Freyjum br blind trllskessa og dafnar ar vel. a sem heldur henni lfi er gulli sem hn sankar a sr hvern ann htt sem henni knast enda stendur hn utan vi lg og reglur samflagsins. Skessan nrist og hvlist mlminum dra sem gefur henni lf langt umfram nokkra mennska veru. annig la aldir og enginn orir a hreyfa vi henni n fjrsjinum eftirstta

Litla-Sovt

Sovtrkin rsa og falla me ltum einni mannsvi. Alrisvaldi og srhagsmunagsla frra tvalinna ginga grafa undan heimsveldinu enda arf ekkert str til ess a fella hi rotnaa kerfi. sgunni telst etta ekki langur lftmi en ll eiga heimsveldin a sameiginlegt a au rsa og hrynja.

Gengi sr til har

Strborgir heimsins hafa sna kosti og galla. r soga til sn eins og segull flk leit a gullnum tkifrum ea feramenn og a hefur tilfinningunni a ar s himnarki jru. Niurstaa flks fer eftir v hvernig til tekst og sitt snist hverjum a leikslokum. Enda eru vihorfin eins mrg og eir sem anga leita.

Tnskldi

Tnskld eru gdd eirri nttru a heyra samda tnlist huganum og rita hana niur ntum ar til ger bl. annig a hver s sem kann a lesa ntnaskriftina heyrir tnlistina, hljfraleikarar geta leiki hana tnleikum og sngvarar sungi fyrir heyrendur. Tnlistargyjan, hin heilaga Sesselja, kallar marga til leiks. Sumir hafa nargfuna sr og arir verja mrgum rum til ess a lra tnsmar, hina gfugu list. En tiltlulega fir tvaldir njta a lokum eldanna sem eir kveikja.

Daui skldsins

Eftir farslt en stormasamt lf andast skldi vel sig komi nokku sngglega. a hefur ritferil sinn vnt mijum aldri og blmstrar eftir a, einmitt egar margir jafnaldrar ess eru a brenna t. A loknum lnsmum uppvexti og menntun kemur maurinn me glsilega innkomu jlfi eftir nmsdvl tlndum.

 
Sendu póst á armann(hj)centrum.is vegna spurninga eða ábendinga varðandi þessa síðu.
Höfundarréttur © 2001 Ármann Reynisson